top of page

Jógahjartað hefur sett saman 4 mismunandi jógatíma sem hentar börnum í 1. - 4. bekk en það er aldurinn sem við erum að vinna með á þessu skólaári.

 

Markmið tímanna er margþætt. Við vinnum með öndun, jógastöður, hugleiðslu, slökun. Hvernig gerum við það?

Kíktu á jógatímana og sjáðu hvernig við nálgumst þessi viðgangsefni í gegnum leiki, sögur og ýmsar aðferðir sem eru börnum að skapi.

 

 

 

 

Tími 1 - 45 mínútur

Tími 2 - 45 mínútur

Tími 3 - 45 mínútur

Tími 4 - 45 mínútur

Jógatímarnir

  • Wix Facebook page
  • Blogger Basic Square
  • Instagram App Icon
  • YouTube Reflection
  • LinkedIn App Icon
bottom of page