top of page
Barnajógakennaranám 2016
Barnajógakennaranám 2016

Vilt þú læra að kenna börnum jóga? Námskeiðið Radiant Child Yoga er ætlað öllum þeim sem vilja dýpka skilning sinn á vinnu með börnum í gegnum jóga, leiki, hugleiðslu, öndun og slökun. Kennt verður dagana 18.-21.ágúst 2015 í Jógasal Ljósheima, Borgartúni 3, 4. hæð í Reykjavík. Sendu póst á jogahjartad@gmail.com fyrir frekari upplýsingar.

press to zoom
Styrkir til umsóknar
Styrkir til umsóknar

Jógahjartað auglýsir til umsóknar þrjá styrki að upphæð 50.000,-kr. Styrkurinn er ætlaður til kennslu (fríir tímar fyrir 6-18 ára innan grunnskóla), þróunar og/eða útgáfu á kennsluefni í jóga, hugleiðslu eða slökunaraðferðum ætlað börnum og unglingum á aldrinum 6-18 ára. Smelltu á styrkir hér fyrir ofan til að nálgast eyðublaðið.

press to zoom
Hugleiðsla
Hugleiðsla

Hugleiðsla fyrir börn er ekki alltaf gerð í kyrrð og þögn heldur eru einnig til hugleiðslur þar sem notuð eru orð í huganum, sérstök einbeiting á lit eða jafnvel fingrahreyfingar og möntrusöngur. Allar þessar leiðir hjálpa börnum að kynnast og nota aðferðir til að þjálfa einbeitingu ásamt því að minnka streitu og kvíða.

press to zoom
Barnajógakennaranám 2016
Barnajógakennaranám 2016

Vilt þú læra að kenna börnum jóga? Námskeiðið Radiant Child Yoga er ætlað öllum þeim sem vilja dýpka skilning sinn á vinnu með börnum í gegnum jóga, leiki, hugleiðslu, öndun og slökun. Kennt verður dagana 18.-21.ágúst 2015 í Jógasal Ljósheima, Borgartúni 3, 4. hæð í Reykjavík. Sendu póst á jogahjartad@gmail.com fyrir frekari upplýsingar.

press to zoom
1/17
  • Wix Facebook page
  • Blogger Basic Square
  • Instagram App Icon
  • YouTube Reflection
  • LinkedIn App Icon
bottom of page